Netnámskeið
Hugarfrelsis

Hugarfrelsi hefur haldið námskeið um allt land um árabil og býður nú upp á námskeið sem hafa verið sérstaklega útfærð fyrir netið svo þú getir sótt námskeið Hugarfrelsis hvar og hvernær sem er.

VELDU

– Netnámskeið fyrir ungt fólk sem vill efla sjálfsmynd sína

VELDU

Námskeiðið VELDU hentar ungmennum sem vilja efla sjálfsmynd sína og líðan, draga úr kvíða og ýta undir jákvætt hugarfar.

Námskeiðið byggir á bókinni VELDU og aðferðafræði Hugarfrelsis sem byggir á áralangri reynslu og vinnu með ungu fólki.

Námskeiðið er útfært sérstaklega fyrir netið svo að þú getur skoðað efnið á þínum tíma þegar þér hentar

Fyrir alla sem vilja

Efla sjálfsmyndEfla styrkleikaÝta undir jákvætt hugarfarDraga úr kvíðaBæta líðanVera í jafnvægi
6 kennslustundir

Ræktaðu eigin styrkleika og VELDU að vera þú

Hvað er Hugarfrelsi?

Hugarfrelsi stendur fyrir ýmis konar fræðslu, námskeiðum og fyrirlestrum þar sem börnum, unglingum, foreldrum og fagfólki er kennt að nota einfaldar aðferðir til að efla sjálfsmynd og vellíðan. Á bakvið Hugarfrelsi standa Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir sem báðar hafa áratuga reynslu og ástríðu á bakvið það sem þær kenna.