Netnámskeið
Hugarfrelsis

Hugarfrelsi hefur haldið námskeið um allt land um árabil og býður nú upp á námskeið sem hafa verið sérstaklega útfærð fyrir netið svo þú getir sótt námskeið Hugarfrelsis hvar og hvernær sem er.

VELDU

Námskeiðið VELDU hentar ungmennum sem vilja efla sjálfsmynd sína og líðan, draga úr kvíða og ýta undir jákvætt hugarfar.

Námskeiðið byggir á bókinni VELDU og aðferðafræði Hugarfrelsis sem hefur sannað sig.

Fyrir alla sem vilja

Efla sjálfsmyndEfla styrkleikaÝta undir jákvætt hugarfarDraga úr kvíðaBæta líðanVera í jafnvægi
6 kennslustundir